Skilmálar

Fabia Design - Skilmálar fyrir netverslun

Sending  

  • Allar sendingar eru póstlagðar 1-3 virkum dögum eftir að gengið er frá pöntun nema um annað sé samið.

  • Sendingarkostnaður leggst ofaná upphæð áður en gengið er frá greiðslu. 

  • Allar sendingar eru sendar með Íslandspósti, og gilda þeirra skilmálar eftir að vara hefur verið póstlögð. 


Skila- og endurgreiðsluréttur
14 daga skilafrestur er á öllum vörum eftir að kaupandi hefur móttekið vöruna. Ef varan er ónotuð og í óuppteknum umbúðum er hún endurgreidd að fullu. Hafa ber í huga að sendingagjöld eru ekki endurgreidd. 

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Þær upplýsingar eru undir engum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.